„Boutros Boutros-Ghali“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Boutros Boutros-Ghali (1980).jpg|thumb|right|Boutros Boutros-Ghali]]
'''Boutros Boutros-Ghali''' (بطرس بطرس غالي á [[Arabíska|arabísku]]) (14. nóvember 1922 – 16. febrúar 2016) var [[Egyptaland|egypskur]] stjórnmálamaður og erindreki sem var [[Aðalritari Sameinuðu þjóðanna|Aðaritariaðalritari]] [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] frá janúar 1992 til desember 1996. Boutros-Ghali var menntamaður og fyrrverandi varautanríkisráðherra Egyptalands. Á meðan hann gegndi aðalritaraembættinu þurftu Sameinuðu þjóðirnar að bregðast við ýmsum hamförum, þar á meðal [[upplausn Júgóslavíu]] og [[Þjóðarmorðið í Rúanda|þjóðarmorðinu í Rúanda]]. Boutros-Ghali er eini aðalritari Sameinuðu þjóðanna sem sat aðeins eitt kjörtímabil í embætti þar sem [[Bandaríkin]] beittu neitunarvaldi sínu gegn útnefningu hans í annað sinn.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2947907 „Engin niðurlæging heldur orða á brjóstið“] – ''Dagblaðið Vísir - DV'', 270. tölublað - Helgarblað (23.11.1996), Blaðsíða 30.</ref> Eftir að hann lét af embættinu gerðist hann aðalritari alþjóðastofnunar franskrar tungu frá 16. nóvember 1997 til 31. desember 2002.
 
==Tilvísanir==