„Súrefni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q629
M
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
Við notum súrefni til að anda og lifa líf döbbum núna öl, saman
{{Frumefni
Skrifað að Guðmundi Sigurðssona
|uppi=
|niðri=Brennisteinn
|vinstri=Nitur
|hægri=Flúor
|Mynd =|
Efnatákn = O<ref name="efnafr">[http://www.ordabanki.hi.is/wordbank/terminfo?idTerm=325440&FirstResult=10&mainlanguage=IS Efnafræði]</ref>|
Sætistala = 8<ref name="efnafr"/>|
Efnaflokkur = [[Málmleysingi]]<ref name="efnafr"/>|
Eðlismassi = 1,429<ref name="efnafr"/>|
Harka = ''Óviðeigandi''|
Atómmassi = 15,9994<ref name="efnafr"/>|
Bræðslumark = 50,35<ref name="efnafr"/>|
Suðumark = 90,18<ref name="efnafr"/>|
Efnisástand = Gas}}
 
'''Súrefni'''<ref name="efnafr"/><ref name="edlis">[http://www.ordabanki.hi.is/wordbank/terminfo?idTerm=323403&FirstResult=10&mainlanguage=IS Eðlisfræði]</ref> eða '''ildi'''<ref name="efnafr"/><ref name="edlis"/> er lit- og lyktarlaust<ref name="efnafr"/> [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''O'''<ref name="efnafr"/> og er [[sætistala|númer átta]] í [[Lotukerfið|lotukerfinu]]. Súrefni er afar algeng [[lofttegund]],<ref name="efnafr"/> ekki bara á [[jörðin|jörðu]] heldur líka annars staðar [[alheimurinn|alheiminum]].
 
Við yfirborð [[Jörðin|jarðar]] bindast tvær [[Frumeind|súrefnisfrumeindir]] saman til að mynda '''tvíatóma súrefni''' (súrefni á [[sameindarform]]i táknað með O<sub>2</sub> oftast einfaldlega kallað ''súrefni'').<ref name="efnafr"/> Talið er að starfsemi blágerla með tilheyrandi súrefnisframleiðslu og [[koldíoxíð]]bindingu hafi umbreytt [[Andrúmsloft jarðar|andrúmslofti jarðar]] fyrir um tveimur og hálfum til þremur milljörðum ára, en fyrir þann tíma var það súrefnissnautt<ref>J. M. Olson (2006) Photosynthesis in the Archean era. ''Photosyn. Res.'' '''88''', 109–117 [http://www.springerlink.com/content/g6n805154602432w/fulltext.pdf pdf]</ref>. Allsgnægt þess í seinni tíð hefur mestmegnis komið frá jarðneskum [[plöntur|plöntum]], sem að gefa frá sér súrefni við [[ljóstillífun]]. Í efri hluta [[andrúmsloft]]sins er einnig að finna einatóma súrefni (táknað O) og [[óson]] sem er þríatóma súrefni (O<sub>3</sub>).
 
Fyrr á öldum var talið að súrefni þyrfti til að mynda [[Sýra|sýru]] og þaðan er nafnið komið.
 
== Sjá einnig ==