„Hreyfiorka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Wooden roller coaster txgi.jpg|thumb|220px|Vagnar [[rússíbani|rússíbana]] ná hámarks hreyfiorku í neðstu stöðu brautarinnar. Þegar vagnarnir fara upp næstu brekku verður hreyfiorkan að [[stöðuorka|stöðuorku]] vegna þyngdaraflsins. Summa hreyfiorku og stöðuorku í kerfinu helst óbreytt ef áhrif núnings eru hverfandi.]]
'''Hreyfiorka''' er [[orka]] sem hlutur býr yfir sökum [[hreyfing]]ar sinnar. Hún er skilgreind sem ''sú [[vinna (aflfræði)|vinna]] sem þarf til að koma kyrrstæðum hlut af ákveðnum massa á tiltekna hreyfingu.'' Til að hluturinn geti staðnæmist aftur þarf að beita hann sömu vinnu í neikvæða stefnu. SI-mælieining hreyfiorku er júl <math>[J]</math> þar sem júl er: <math>\rm J = {}\rm \frac{kg \cdot m^2}{s^2} = N \cdot m = \rm Pa \cdot m^3={}\rm W \cdot s = C \cdot V</math>
Dreapáing
 
Í [[sígild aflfræði|sígildri aflfræði]] er hreyfiorka hlutar af massa ''m'' á hraðanum ''v'' gefin með formúlunni:<br />
<math>E_{k} = \frac{1}{2} \cdot m \cdot v^2</math>