„Istanbúl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Skipti út Istambul_and_Bosporus_big.jpg fyrir Istanbul_and_Bosporus_big.jpg.
Lína 1:
[[Mynd:Istanbul collage 5555.jpg|thumb|right|Istanbúl]]
[[Mynd:IstambulIstanbul and Bosporus big.jpg|thumb|Gervihnattamynd af borginni.]]
'''Istanbúl''' eða '''Mikligarður''' ([[tyrkneska]] ''İstanbul''; [[gríska]] ''Κωνσταντινούπολις''; [[latína]] ''Constantinopolis''; [[íslenska]] áður fyrr ''Mikligarður'') er stærsta [[borg]] [[Tyrkland]]s og fyrrum [[höfuðborg]] [[Tyrkjaveldi]]s frá því skömmu eftir fall borgarinnar fyrir her [[Mehmet 2.|Mehmets 2.]] þar til það var leyst upp [[1922]]. Borgin stendur beggja vegna [[Bosporussund]]s. Hún er eina borg heims sem stendur í tveimur [[heimsálfa|heimsálfum]]; bæði í [[Evrópa|Evrópu]] ([[Þrakía|Þrakíu]]) og [[Asía|Asíu]] ([[Anatólía|Anatólíu]]). Árið 2000 bjuggu um átta milljónir í borginni sjálfri og tíu milljónir í nágrenni hennar sem gerir hana eina af stærstu borgum Evrópu.