„Bosporussund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Skipti út Istambul_and_Bosporus_big.jpg fyrir Istanbul_and_Bosporus_big.jpg.
Lína 1:
[[Mynd:IstambulIstanbul and Bosporus big.jpg|thumb|[[Gervihnattamynd]] af Bosporussundi og [[Istanbúl]]]]
 
'''Bosporussund''' ([[tyrkneska]]: ''Boğaziçi'' eða ''İstanbul Boğazı'') er [[sund (landform)|sund]] sem tengir [[innhaf]]ið [[Marmarahaf]] við [[Svartahaf]] og skilur ásamt [[Dardanellasund]]i og Marmarahafi að [[Evrópa|evrópska]] og [[Asía|asíska]] hluta [[Tyrkland]]s. Norrænir menn nefndu sundið '''Sæviðarsund''' eða '''Sjáviðarsund'''. ''Stólpasund'' höfðu þeir um vík úr Bosborussundi sem lá inn í [[Mikligarður|Miklagarð]]. Stólpasund er þó einnig annað nafn á [[Gíbraltarsund]]i.