„H&M“: Munur á milli breytinga

276 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
Bætti við upplýsingum um H&M á Íslandi.
m (Bot: Flyt 38 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q188326)
(Bætti við upplýsingum um H&M á Íslandi.)
 
'''H & M Hennes & Mauritz''' betur þekkt sem '''H&M''' er [[Svíþjóð|sænskt]] [[fyrirtæki]] sem rekur [[Tíska|tískuvöruverslanir]]. Fyrirtækið býður uppá föt fyrir konur, karla, unglinga og börn. Það hefur næstum 2.200 verslanir í 38 löndum og þar starfa um 87.000 manns. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]]. Verksmiðjur þeirra eru um 800 talsins og eru í Evrópu og Asíu.
 
Þann 26. ágúst 2017 opnaðist fyrsta H&M verslun á Íslandi í Smáralind. Tæpum mánuði síðar opnaði önnur verslun í Kringlunni og áætlað er að fleiri munu koma í kjölfarið.
 
== Tenglar ==
 
* [http://www.hm.com/ H&M]
* http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2017/09/27/h_m_opnar_i_kringlunni_a_morgun/
 
{{stubbur|fyrirtæki|Svíþjóð}}
27

breytingar