„Georges Jacques Danton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Georges Jacques Danton '''Georges Jacques Danton''' (26. október 1759 – 5. apríl 1794) var franskur lögfræðingur og stjórnmála...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Danton var hálshöggvinn á [[Fallöxi|fallöxinni]] að frumkvæði Robespierre þann 5. apríl 1794.<ref>Mathiez, Albert, ''Franska byltingin, síðara bindi'', Mál og menning (Reykjavík), 1972, bls. 300.</ref> Þegar hann var leiddur fram hjá Robespierre á leið í fallöxina kallaði Danton til hans: „Robespierre, þú átt eftir að fylgja mér! Húsið þitt verður jafnað við jörðu og salti stráð yfir!“
 
Líkt og Robespierre er Danton hulinn goðsögn sem erfitt er að skilja frá manninum. Orðspor Dantons er mjög ólíkt meðal stuðningsmanna hans og Robespierre: ÍÁ meðal hinna síðarnefndu er Danton talinn hugsjónalaus og spilltur klækjarefur sem var reiðubúinn til að svíkja byltinguna en meðal hinna fyrrnefndu er hann talinn hafa verið heitur lýðveldissinni og föðurlandsvinur.
 
==Tilvísanir==