„Frumbyggjar Ameríku“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 193.4.142.106 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Lína 2:
[[Mynd:American_indians_1916.jpg|thumb|350px|Amerískir indíánar árið 1916.]]
'''Frumbyggjar Ameríku''' (oft kallaðir '''indíánar''') eru hópar fólks af ýmsu þjóðarbroti og afkomendur þeirra, sem bjuggu í [[Ameríka|Ameríku]] áður en [[Evrópa|Evrópubúar]] komu þangað fyrst.
'''Indíánar''' skiptastúítumskiptast í mikinn fjölda kynþátta og ættflokka, sem er haldið aðgreindum frá inúítum og alautum.
 
[[Kristófer Kólumbus]] sigldi þá til Ameríku og sér frumbyggja í fyrsta sinn. Hann segir drottningu og konungi frá því að hann hafi séð frumbyggja og talar vel um þá og var sannfærður um að geta kennt villimönnunum í Ameríku þeirra hætti. Næstu fjórar aldir frá 1492 – 1890 höfðu milljónir Evrópubúar tekið að sér lifnaðarhætti og venjum nýja heimsins. Eftir að Kólumbus hafði dvalið um stund hjá nokkrum þjóðflokkum rændi hann höfðingjum og flutti þá með sér til Spánar til að sýna konungi og drottningu. Það tímabil sem skipti mestu sköpum fyrir frumbyggja í Ameríku var frá árinu 1860 – 1890, á þessu árum er stærsti hlutri skráðra heimilda og athugana.