„Iðnbyltingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
fjarlægði k
Lína 3:
'''Iðnbyltingin''' var [[tímabil]] mikillar [[iðnvæðing]]ar, sem hófst síðla á [[18. öld]] í [[Bretland]]i, og hafði í för með sér gríðarlega [[fólksfjölgun]] og nýjungar í [[landbúnaður|landbúnaði]], sem lögðu grunninn að aukinni [[framleiðni]], bæði með auknu [[vinnuafl]]i og stærri [[markaður|markaði]] fyrir afurðirnar. Bylting varð í framleiðsluháttum í [[vefnaðuriðnaður|vefnaðariðnaði]], einkum með tilkomu [[gufuvél]]arinnar og [[þéttbýlisþróun]]in, straumur fólks úr sveitum til borganna, þýddi að það myndaðist gnægð [[vinnuafl]]s, sem lagði grunninn að iðnborgum [[19. öld|nítjándu aldar]].
 
Með stækkandi mörkuðum, bæði vegna fólksfjölgunar heimafyrir og stækkandi markaðssvæða í [[Afríka|Afríku]] og [[Ameríka|Ameríku]], var til staðar næg eftirspurn fyrir vefnaðinn. Gufuvélin var einnig nýtt í nýrri kynslóð [[samgöngur|samgangna]], í [[eimreið]]um og [[gufuskip]]um. Með tilkomu [[stál]]s sem byggingarefnis ásamt röð nýrra uppgötvana í samskiptatækni á seinni hluta [[19. öld|19. aldar]] var tónninn settur fyrir áframhaldandi tækniþróun [[20. öld|20. aldar]].k
 
== Orsakir ==