„Sanngjörn viðskipti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Með því að bæta nafnið
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Fairtrade.png|thumb|250xp|Merki sanngjarnra viðskiptahátta]] Fair trade eru hreyfing og [[hugmyndafræði]] sem byggjast á því að milliliðir taki sem minnst til sín af [[verðmæti]] vöru þegar verslað er með hana og að framleiðandinn eigi að fá sanngjarnan hlut af því verði sem neytandinn borgar. Jafnframt er reynt að láta framleiðsluna fara fram á eins sjálfbæran og umhverfisvænan máta og hægt er. Aðaláhersla hreyfingarinnar er á útflutning frá [[þróunarlönd]]um til [[Þróuð lönd|þróaðra landa]], að landbúnaðarafurðir og handverk komist til kaupenda þannig að sneitt sé hjá stórfyrirtækjum.
 
Meðvitaða viðleitni til að koma á hnattrænu kerfi sanngjarnra viðskiptahátta má rekja til [[1941-1950|fimmta]] og [[1951-1960|sjötta áratugarins]], þegar góðgerða- og hjálparstofnanir byrjuðu að þreifa fyrir sér með milligöngu um viðskipti án milliliða.