„Bjarnaneshreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bjarnaneshreppur''' var [[hreppur]] í [[Hornafjörður|Hornafirði]] í [[Austur-Skaftafellssýsla|Austur-Skaftafellssýslu]], kenndur við kirkjustaðinn Bjarnanes.
 
HreppurinnBjarnaneshreppur varð til ásamt [[Bæjarhreppur (A-Skaftafellssýslu)|Bæjarhreppi]] árið [[1801]] þegar [[Holtahreppur (A-Skaftafellssýslu)|Holtahreppi]] var skipt í tvennt og hét hinn hlutinn [[Bæjarhreppur (A-Skaftafellssýslu)|Bæjarhreppur]].
 
Hinn [[14. nóvember]] [[1876]] var Bjarnarneshreppi síðan skipt í tvennt, í [[Nesjahreppur|Nesjahrepp]] og [[Mýrahreppur (A-Skaftafellssýslu)|Mýrahrepp]].
 
{{Íslenskur landafræðistubbur}}