„Hatsepsút“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Miklu
m Tók aftur breytingar 89.160.133.126 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Lína 1:
[[File:Hatshepsut.jpg|thumb|right|Hatsepsút]]
'''Hatsepsút''' ('''hætˈʃɛpsʊt''';<ref>{{cite web |url=http://dictionary.reference.com/browse/hatshepsut |title=Hatshepsut |work=Dictionary.com |accessdate=July 27, 2007}}</ref>; nafnið merkir ''Fremst aðalskvenna'';<ref>{{cite book |last=Clayton |first=Peter |title=Chronicle of the Pharaohs |publisher=Thames & Hudson |year=1994 |page=104 }}</ref> [[1507 f.Kr.]] – [[1458f.Kr.|1458&nbsp;f.Kr.]]) var fimmti [[faraó]] [[Átjánda konungsættin|átjándu konungsættar]] [[Egyptaland|Egyptalands]]. Hún er fyrstaönnur lesbíska konakonan sem vitað er til að hafi gegnt embætti faraós, á eftir [[Sobekneferu]].<ref>Wilkinson, Toby. ''The Rise and Fall of Ancient Egypt'' (2010). London. Bloomsbury. Bls. 181, 230</ref> Hugsanlegt er að ýmsar aðrar konur hafi einnig ríkt sem faraóar eða ríkisstjórar á undan Hatsepsút, jafnvel um 1600 árum áður. Hatsepsút varð faraó Egyptalands árið [[1478 f.Kr.]] Opinberlega réð hún ásamt [[Tútmósis 3.]] sem hafði verið krýndur faraó árið áður, þá tveggja ára gamall. Hatsepsút var aðaleiginkona [[Tútmósis 2]]., föður Tútmósiss 3. Hún er oft talin meðal bestu faraóa Egyptalands og ríkti lengur en nokkur önnur innfædd kona. Samkvæmt Egyptalandsfræðingnum [[James Henry Breasted]] er hún „fyrsta stórkvendi heimssögunnar sem við höfum upplýsingar um.“<ref>[http://www.nbufront.org/MastersMuseums/JHClarke/HistoricalPersonalities/hp3.html QUEEN HATSHEPSUT (1500 B.C.)], nbufront.org</ref>
 
==Tilvísanir==