„Eigindleg rannsóknaraðferð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Guhar66 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Guhar66 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
Dæmi um eigindlega rannsókn er rannsókn sem félagsfræðingurinn Jón Gunnar Bernburg birti árið 2005 og bar titilinn ,,Aðstæðubundin brennimerking og brothætt sjálfsmynd: Nokkur grunduð hugtök um reynslu brotamann af stimplun," en í þeirri rannsókn var rætt við 25 einstaklinga sem höfðu allir verið vistaðir í fangelsi eða stofnun fyrir afbrotaunglinga. Síðan túlkaði og rýndi höfundur þau gögn sem hann fékk í viðtölunum.
 
Heimildir: Garðar Gíslason. (2016). Félagsfræði 2: ''Kenningar og samfélag''. Reykjavík: Forlagið.