„Lýðhyggja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Guhar66 (spjall | framlög)
m útgeislun
Guhar66 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Lýðhyggja getur tekið á sig ýmis form og verið bæði til vinstri og hægri í stjórnmálum. Þeir sem aðhyllast lýðhyggju til vinstri eru til dæmis oft á móti stórfyrirtækjum og peningahagsmunum, en þeir sem eru til hægri eru oft á móti sósíalsískum flokkum, verkalýðshreyfingum og þess háttar. Enska orðið "popúlisti" hefur stundum verið þýtt sem "lýðskrumari" á íslensku.
 
Í Evrópu er fjöldi flokka eða stjórnmálahreyfinga sem hafa verið flokkaðir undir lýðhyggju, til dæmis: Framfaraflokkurinn í Noregi, Svíþjóðardemókratar í Svíþjóð, UKIP í Bretlandi, "National Front" , flokkur Marine Le Pen í Frakklandi og Frelsisflokkur Geert Wilders í Hollandi. Andúð á útlendingum hefur verið áberandi stef í málflutningi bæði Marine Le Pen, Geert Wilders, sem og Svíþjóðardemókrata.<ref>http://www.independent.co.uk/news/world/europe/why-we-should-be-scared-of-marine-le-pens-front-national-a6765751.html</ref>
 
Oft eru leiðtogar flokka sem flokkast til lýðhyggju taldir hafa svokallaða "útgeislun" eða það sem þýski félagsfræðingurinn [[Max Weber]] kallaði "charisma" í umfjöllun sinni um hugtakið vald.