„Sléttbakur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Daniel0816 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Daniel0816 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 26:
== Lýsing ==
[[Mynd:Eubalaena blow.jpg|thumb|left|Sléttbakur hefur sérkennilegan kröftugan blástur í allt að 5 metra hæð og greinist í tvennt til hiðanna.]]
[[Mynd:No-nb bldsa 3d002.jpg|thumb|left|[[Dýrafjörður]], [[Fridtjof Nansen]]<ref>Laist W.D.. 2017. [https://books.google.co.nz/books?id=K_lsDgAAQBAJ&printsec=frontcover&dq=north+atlantic+right+whale&hl=en&sa=X&ved=0ahUKEwjg68eV8t_WAhUGa7wKHR99DhYQ6AEILTAB#v=onepage&q=north%20atlantic%20right%20whale&f=false North Atlantic Right Whales: From Hunted Leviathan to Conservation Icon]. [[JHU Press]]. Retrieved on October 08, 2017</ref>]]
Sléttbakur er mjög gildvaxinn, ummál getur verið allt að 60% af heildarlengd. Hausinn er mjög stór, um 25-30% af heildarlengd. Kjafturinn er sérkennilegur en svipaður norðurhval, munnvikin rísa í stórum boga frá trjónunni yfir neðra kjálkabein og síðan í krappa beygju niður fyrir augun (augun eru aðeins fyrir neðan miðju á hliðunum). Bægslin eru stór og breið og fremur oddhvöss. Eins og nafnið bendir til hefur tegundin ekkert horn á bakinu. Sporðurinn er mjög breiður næstum 40% af lengd hvalsins. Sléttbakur er mjög hægsyndur.