„Joachim von Ribbentrop“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Bundesarchiv Bild 183-H04810, Joachim von Ribbentrop.jpg|thumb|right|Joachim von Ribbentrop]]
'''Ulrich Friedrich Wilhelm Joachim von Ribbentrop''' (30. apríl 1893 – 16. október 1946), venjulega kallaður '''Joachim von Ribbentrop''', var untanríkisráðherrautanríkisráðherra [[Þriðja ríkið|Þýskalands nasismans]] frá 1938 til 1945.
 
Ribbentrop vakti fyrst athygli [[Adolf Hitler|Adolfs Hitler]] sem víðförull athafnamaður sem vissi meira um utanríkismál en flestir háttsettir nasistar. Hann gaf afnot af húsinu sínu fyrir leynifundi í janúar 1933 sem leiddu til útnefningu Hitler í [[Kanslari Þýskalands|kanslaraembætti Þýskalands]]. Hann varð trúnaðarvinur Hitler, en vinátta þeirra fór mjög í taugarnar á öðrum flokksmönnum sem töldu Ribbentrop grunnhygginn og hæfileikalausan. Hann var útnefndur sendiherra til [[Bretland|Bretlands]] árið 1936 og utanríkisráðherra Þýskalands í febrúar 1938.