„Heyrn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 82.148.68.140 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
meiri
Lína 1:
'''Heyrn''' er getan til þess að greina [[hljóð]] með [[Eyra|eyrunum]]. [[Heyrnartæki]] eru hjálpartæki ætluð þeim sem eru með skerta heyrn. [[Heyrnarleysi]] er [[fötlun]], þar sem sá heyrnarlausi greinir varla eða ekki hljóð. .Þegar hljóðbylgjur skella á hljóðhimnu eyrans tekur hún að titra. Titringurinn berst svo áfram eftir smábeinunum til kuðungsins í innsta hluta eyrans. Örsmá bifhár í kuðungnum, hin eiginlegu skynfæri heyrnar, nema svo hreyfingar í grunnhimnu kuðungsins og senda boð upp til heila sem túlkar þau sem tiltekin hljóð h3lmu7
 
{{stubbur|líffræði}}