Munur á milli breytinga „Kannabis“

42 bæti fjarlægð ,  fyrir 3 árum
m
Við neyslu hamps örvast ákveðnir viðtakar heilans og verkar það róandi á [[hugur|hug]] og [[líkami|líkama]], örvandi á matarlyst og verkjastillandi. Í sumum tilfellum greina neytendur einnig frá mildum [[ofskynjarnir|ofskynjunum]]. Til neikvæðra áhrifa hampneyslu eru oft talin [[vænisýki]] og skammvinnt minnisleysi.
 
Aldrei hefur verið skráð tilfelli um dauðsfall vegna kannabis. Dauðsföll af völdum vímuefna eru sjaldnast rakin beint til þeirra. Þekkt er að neysla kannabis getur leitt til þunglyndis í fráhvörfum og þá hafa neytendur tekið eigið líf. Einnig eru þekkt áhrif kannabis á hjarta, lungu og æðarkerfi.
 
== Möguleg læknisfræðileg áhrif kannabis ==
Óskráður notandi