„Perlan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uppfærði 10 ára gamlar upplýsingar
Lína 5:
'''Perlan''' er bygging sem er staðsett efst á [[Öskjuhlíð]]inni í [[Reykjavík]]. Hún var vígð [[21. júní]] árið [[1991]]. Perlan hvílir ofan á sex [[hitaveitugeymir|hitaveitugeymum]] sem rúma samtals 24 milljónir [[Lítri|lítra]] af heitu vatni.
 
==StarfsemiNattúrasafn í Perlunni==
Á fyrstu hæð Perlunnar er safn sem kallast Jöklar og íshellir. Inní einum tankinum er manngerður íshellir sem líkir eftir náttúrulegum íshelli. Þar inni er 10 gráðu frost.