31.006
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
TKSnaevarr (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
||
{{Hreingera}}
[[File:Skibbereen by James Mahony, 1847.JPG|thumb|right|Teikning af ástandinu á Írlandi eftir James Mahony sem birt var í ''Illustrated London News'' árið 1847.]]
'''Hallærið mikla''' (''an Gorta Mór'' á [[Írska|írsku]]) eða '''hungrið mikla''' var tímabil mikillar hungursneyðar, sjúkdóma og fólksflótta frá [[Írland|Írlandi]] á milli 1845 og 1852.<ref>Kinealy, Christine (1994), This Great Calamity, Gill & Macmillan, bls. xv.</ref> Utan Írlands er hallærið stundum kallað '''írska kartöfluhungursneyðin''' því að um tveir fimmtu hlutar þjóðarinnar reiddu sig eingöngu á þessa ódýru uppskeru ýmissa hluta vegna.<ref>Kinealy 1994, bls. 5.</ref><ref>O'Neill, Joseph R. (2009), The Irish Potato Famine, ABDO, bls. 1.</ref> Í hungursneyðinni lést nær ein milljón fólks og milljón að auki fluttist frá Írlandi,<ref>Ross, David (2002), Ireland: History of a Nation, New Lanark: Geddes & Grosset, bls. 226.</ref> sem olli því að íbúum eyjarinnar fækkaði um 20% til 25%.<ref>Kinealy 1994, p. 357.</ref>
Yfirleitt er
== Tilvitnanir ==
<references/>
[[Flokkur:Saga Írlands]]
|