„Sími“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mjog gott og maður lærir
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 37.205.36.217 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 89.17.132.211
Lína 1:
:''Til að sjá lífræðigreinina um síma, sjá [[sími (líffræði)]]''
Aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa A
[[Mynd:Bakelittelefon_1947a.jpg|thumb|right|Símtæki úr [[bakelít]]i frá 1947.]]
'''Sími''' á við [[raftæki]], sem notað samtímis af tveimur eða fleiri mönnum til að tala saman. Orðið ''sími'' getur einnig átt við þjónustuaðilann sem veitir símþjónustu. ''Símtal'' í ''talsíma'' fer um [[símstöð]], þegar sá sem hringt var í svarar símhringingu hins. ''Innanhússími'' er tæki notað til að tala við annan mann í sömu byggingu, en ''dyrasími'' er tæki í [[fjöleignahús]]i, sem notað er til að tala við þann sem hringir [[dyrabjalla|dyrabjöllu]].
 
Nútímasímar eru stafrænir. Eldri símar voru hliðrænir.
 
Málþráður er gamalt orð yfir síma. Þegar hugmyndir um símalagningu til landsins voru fyrst orðaðar, var orðið málþráður meðal þeirra orða sem notaðar voru. <ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1105604|title= Hljóðberi, málþráður eða sími?|accessdate=28. september|accessyear=2010}}</ref> Ekki má rugla því saman við orðið ''fréttaþráður'' sem var áður fyrr haft um [[Ritsími|ritsíma]].
 
== Tilvísanir ==