„Tarantúlur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
stafsetningar villa: „... þá bíður þær...“ - „... þá bíða þær…“
Lína 44:
 
== Lifnaðarhættir ==
Tarantúlur veiða minni dýr en þær sjálfar eins og skordýr, smávaxna froska og körtur, mýs og önnur lítil spendýr. Þær eru mjög góðar að veiða og veiða aðalega á nóttunni. Þær grafa sig fyrst í jörðina ekkert svo djúpt, síðan bíðurbíða þær eftir því að bráðin komi fyrir framan þær og stökkva á dýrið og bíta það. Þegar þær bíta þá sprauta þær eitri í leiðinni í dýrið sem þær eru að veiða. Þetta eitur er mjög hættulegt og hefur þannig áhrif að fyrst hægist á dýrinu og svo á endanum þá hætta líffærin að virka vegna þess að þetta hefur mjög sljógvandi áhrif á alla starfsemi líkamans, sérstaklega í svona litlu dýri.
 
== Nokkrar staðreyndir um Tarantúlur ==