„Steypireyður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 178.19.59.130 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 89.160.214.195
Lína 33:
Meðgöngutími steypireyða er rúmlega 11 mánuðir og langalgengast er að steypireyðar[[kýr]]in gangi með einn [[kálfur|kálf]] í einu, þó stöku sinnum sjáist til steypireyðar með tvo kálfa. Um 2-3 ár líða á milli [[burður|burða]] hjá hverri steypireyði. Við fæðingu eru steypireyðarkálfar 7-8 metrar að lengd og um 2 tonn á þyngd. Kálfarnir vaxa hratt og þyngjast um u.þ.b. 90 [[kg]] á sólarhring, enda drekka þeir um 300 [[lítri|lítra]] af mjólk á dag. Kálfarnir eru á spena í 6 til 8 mánuði. Að þeim tíma loknum eru þeir orðnir um 16 metrar langir.
 
Talið er að steypireyðar geti náð um 80-90 ára aldri.nigga
 
Steypireyður gefur frá sér [[lágtíðnihljóð]] sem mannseyrað greinir ekki. [[Tarfur|Tarfar]] í makaleit gefa frá sér baul sem mælist allt að 188 [[desibel]] og er það hæsta hljóð sem dýr gefur frá sér á jörðinni.