„Hótel Borg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
1Veertje (spjall | framlög)
Napast11 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
 
'''Hótel Borg''' er [[hótel]] staðsett á Pósthússtræti 9-11, við [[Austurvöllur|Austurvöll]] í [[miðborg Reykjavíkur]]. Hótelið var reist af [[Jóhannes Jósefsson|Jóhannesi Jósefssyni]] og opnaði vorið [[1930]], rétt fyrir [[Alþingishátíðin]]a. Áður en það opnaði formlega voru veitingasalir þess teknir í notkun á nýársfagnaði [[18. janúar]] 1930. Húsið var teiknað af [[Guðjón Samúelsson|Guðjóni Samúelssyni]].