„Alkóhólismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
amma
m Tók aftur breytingar 157.157.128.19 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Lína 1:
'''Alkóhólismi''' (eða '''áfengissýki''') er [[sjúkdómur|sjúkleg]] [[fíkn]] í [[áfengi]] sem einkennist af sterkri þörf til að [[drekka]] áfengi, að tapa stjórn á drykkju sinni, af líkamlegri þörf til að drekka og [[fráhvarfseinkenni|fráhvarfseinkennum]] og af því að mynda [[óþol]] fyrir áfengi og eiga þar með erfiðara með að [[að vera fullur]].
 
Fíkn í áfengi getur verið mjög skæð og erfiðara er að losa sig undan henni en undan fíkn í mörg önnur [[fíkniefni]]. Líkamleg fráhvarfseinkennin áfengis geta verið það slæm að einstaklingurinn getur dáið af þeim einum, til samanburðar er ekki hægt að deyja af fráhvarfseinkennum frá [[heróín]]i einum saman.
 
== Samtök tengd alkóhólisma ==
[[AA-samtökin]] eru alþjóðleg samtök einstaklinga sem komist hafa yfir áfengisfíkn sína og hjálpa öðrum sem þjást af alkóhólisma að fá lausn á vanda sínum.
 
[[SÁÁ]] eru íslensk samtök áhugamann um áfengissýki, tengsl áfengissýki og vímuefnamisnotkunar við hin ýmsu samfélagsmein og þeirra leiða sem hægt er að leita til að takast á við vandamálið. elin reið jón þóri
 
[[Flokkur:Fíkn]]