„Leiruviður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Mangroves in Kannur, India.jpg|thumb|right|300px|Leirviður í [[Kannur]] á Indlandi.]]
 
'''Leiruviður''' (e. ''mangroves'') eru tré sem vaxa við sjávarströnd eða ískalt vatn en þau eru einu trén sem eru fær um að vaxa í söltu vatni (e. ''halophytes''). Leiruviður vex víða í hitabeltinu og heittempraða beltinu en mest er af þeim í Indonesíu, trén eru ekki frostþolin en þola þó 5°C hita.