„George Sand“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Málverk af George Sand eftir Auguste Charpentier frá árinu 1838. '''George Sand'''<ref>Pierret, Jean-Marie, ''Phonétique historique du frança...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
Ritverk hennar eru afar fjölbreytt og oft staðsett í héraðinu Berry. Fyrstu skáldsögur hennar, líkt og ''Indiana'' (1832), höfnuðu ýmsum samfélagsgildum og lögðu áherslu á kvenréttindabyltinguna með því að sýna skoðanir og tilfinningar kvenna, sem þá var fáheyrt og umdeilt bæði meðal almennings og í bókmenntaelítunni. Sand tók einnig fyrir víðari samfélagsgagnrýni og gerðist málsvari verkamanna og fátæklinga. Hún ímyndaði sér stéttlaust samfélag án átaka. Seinna sneri hún sér að landsbyggðinni og samdi sveitaskáldsögur í rómantískum stíl líkt og ''La Mare au diable'' (1846), ''François le Champi'' (1848), ''La Petite Fadette'' (1849) og ''Les Maîtres sonneurs (1853)''.
 
George Sand var frumkvöðull í sagnageirum líkt og [[Sjálfsævisaga|sjálfsævisögum]] og [[SagnfræðilegSöguleg skáldsaga|sagnfræðilegumsögulegum skáldsögum]]. Á efri árum samdi hún fjölda leikrita sem ekki voru gefin út eða sett á svið fyrr en eftir hennar ævidaga.
 
==Tilvísanir==