„Ítalía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TohaomgBot (spjall | framlög)
m BOT: Replaced raster image with an image of format SVG.
Lína 51:
 
=== Fyrri heimsstyrjöld og fasisminn ===
Ítalía barðist með [[bandamennBandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)||bandamönnum]] gegn [[Þýskaland|Þjóðverjum]] og [[Austurríki]]smönnum í [[fyrri heimsstyrjöldin]]ni. Samkvæmt [[Versalasamningurinn|Versalasamningnum]] fengu Ítalir ekki landssvæðið [[Fiume]] (''Rijeka''), þar sem [[Króatía]] er í dag, sem þeir gerðu tilkall til. Vonbrigði og erfiðleikar millistríðsáranna, auk ótta við mögulega [[bylting]]u [[bolsévismi|bolsévika]], leiddu til fæðingar [[fasismi|fasismans]] og valdatöku [[Benito Mussolini]]s eftir [[Rómargangan|Rómargönguna]] [[1922]]. Mussolini varð [[einræði]]sherra [[1925]] og ríkti sem slíkur til [[1943]]. Á tímum fasismans stundaði Ítalía árásargjarna [[heimsvaldastefna|heimsvaldastefnu]] gagnvart [[Albanía|Albaníu]], [[Líbýa|Líbýu]], [[Eþíópía|Eþíópíu]] og [[Sómalía|Sómalíu]] og studdi [[falangistar|falangista]] í [[Spænska borgarastyrjöldin|Spænsku borgarastyrjöldinni]]. Ítalía gerði bandalag við [[Þýskaland]] [[Adolf Hitler|Hitlers]] ([[Stálbandalagið]]) og varð eitt af [[Öxulveldin|Öxulveldunum]] í [[Síðari heimsstyrjöldin]]ni. Eftir fullnaðarsigur [[bandamenn|bandamanna]] í styrjöldinni var ný [[stjórnarskrá]] samin og lýst yfir stofnun [[lýðveldi]]s árið [[1948]].
 
=== Lýðveldisstofnunin ===