„G.E.M. Anscombe“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
 
== Æviágrip ==
 
Gertrude Elizabeth Margaret Anscombe [[fæðing|fæddist]] [[hjón]]unum [[Gertrude Elizabeth Anscombe]] og [[Alan Wells Anscombe]] [[18. mars]] [[1919]], í [[Limerick]] á [[Írland|Írlandi]] (þar sem faðir hennar hafði starfað í [[her]]num). Hún brautskráðist frá [[Sydenham High School]] árið [[1937]] og hélt þaðan í háskólanám í „Mods & Greats“, þ.e. í [[fornfræði]], fornaldarsögu og [[heimspeki]]) við [[St Hugh's College, Oxford|St Hugh's College]] í [[University of Oxford]]. Þaðan brautskráðist hún árið [[1941]]. Á fyrsta ári sínu í háskólanum játaðist hún [[Kaþólikkar|rómversk kaþólksri trú]] og var æ síðan dyggur kaþólikki. Hún giftist [[Peter Geach]], sem einnig hafði játast kaþólskri trú, hafði einnig verið nemandi Wittgensteins og varð þekktur breskur heimspekingur. Þau eignuðust þrjá syni og fjórar dætur.
 
Lína 54 ⟶ 53:
[[Flokkur:Málspekingar|Anscombe, Elizabeth]]
[[Flokkur:Rökgreiningarheimspekingar|Anscombe, Elizabeth]]
{{fdfde|1919|2001|Anscombe, Elizabeth}}
 
[[de:Elizabeth Anscombe]]