„Íþróttafélagið Þór Akureyri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Magnusvidisson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Dammit steve (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 29:
Athygli vekur að í þessum fyrstu lögum er skýrt tekið fram að þeir sem gangi í félagið megi hvorki neyta [[áfengi]]s né [[tóbak]]s og þeir sem brjóta af sér þrisvar, svo upp komist, eru burtrækir úr félaginu. Þá er kveðið á um það að þeir, sem hylma yfir með félaga sem brýtur af sér, séu jafnsekir.
 
==Meistaraflokkur kvenna==
====Leikmenn====
:''Sjá nánari umfjöllun á greininni [[Þór/KA]]''
Þór Akureyri og [[Knattspyrnufélag Akureyrar]] hafa haft samstarf um sameiginlegt lið meistaraflokks kvenna undir merkjum Þór/KA síðan 1999. KS kom inn í samstarfið 2001 og hét liðið Þór/KA/KS þangað til KS gekk úr því eftir 2005 tímabilið.
 
==Meistaraflokkur karla==
====Leikmenn====
{{Fs start|nat=|pos=|no=|name=|other=}}
{{Fs player|no= 2|nat=Iceland|name=Gísli Páll Helgason|pos=DF|other=}}