„Glymur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 217.171.220.199 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 130.208.204.5
Lína 6:
 
==Sögur og sagnir==
Nafn fossins kemur af [[Íslenskar þjóðsögur|þjóðsögu]] er segir að álfkona hafi breytt manni sem sveik hana í tryggðum í hvalinn ''Rauðhöfða''. Þá hafi Rauðhöfði tekið að granda bátum í [[Faxaflói|Faxaflóa]]. Í Hvalfirði fórust með einum bátnum tveir synir prestsins í [[Saurbær (Hvalfjarðarströnd)|Saurbæ]]. Þá hafi presturinn, sem orðinn var gamall og blindur, gengið niður að sjávsjávarmáli og tyllt staf sínum í hafið. Rauðhöfði kom syndandi og teymdi presturinn hann upp eftir Botnsá. Þegar komið var í gljúfrið þar sem fossinn dettur á að hafa verið svo þröngt að jörðin hafi hrist og drunur hljómað, og af því dregur Glymur nafn sitt. Rauðhöfði endaði í Hvalvatni og er sagt að hann hafi sprungið af áreynslunni.
 
ð, og af því dregur Glymur nafn sitt. Rauðhöfði endaði í Hvalvatni og er sagt að hann hafi sprungið af áreynslunni.
 
<gallery>