„Hrúðurkarlar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 21:
== Lífshættir ==
[[Mynd:Hrúðurkjerl.jpg|300px|thumb|vinstri|Lífsferill hrúðurkarla]]
Lífsferill hrúðurkarla er mjög áþekkur milli [[tegund|tegunda]] hrúðurkarla. Hrúðurkarlar verða að búa þétt því að viðkoma þeirra, eða [[frjósemi]], er háð því. Hrúðurkarlar eru bæði karlkyns og kvenkyns eða [[samkynja]]. Það þekkist til hjá krabbadýrum að þau séu samkynja eins og til dæmis hjá rækjunni en það er mjög algengt að botnföst krabbadýr séu það. Þess má samt geta að sama dýrið frjóvgar ekki sín eigin egg heldur fer fram kynblöndum meðal flestra tegunda. Kynblöndunin fer þannig fram að einn hrúðurkarl rekur langt [[typpi]] út um op hrúðurstrýtunnar og niður í strýtu nágrannans þar sem hann sprautar út sæði sínu. Kallast þessi [[kynblöndun]] [[krossblöndun]]. Þéttleiki hrúðurkarlanna skiptir því miklu máli og ef hrúðurkarl er í meira en 3 sentimetra fjarlægð frá næsta hrúðurkarli lifir hann þá [[skírlíf|skírlífi]]. Eftir að eggin hafa fjóvgast þroskast þau í líkama hrúðurkarlsins í fjóra mánuði eða svo. Eftir þann tíma spretta síðan lirfurnar út um op hrúðurstrýtunnar í miklu magni á vorin. Á þessu stigi kallast lifranlirfan naupilus á fræðimáli. Þetta á ekki aðeins við hrúðurkarlinn en mikið af krabbadýrum hleypa út lifrum sínum á vorin.
 
Lirfur hrúðurkarla eru algengustu svifdýrin við strendur íslands á vorin. Þar nærast þær, dafna, hafa [[hamskipti og taka myndbreytingum. Í miðju þroskaferlinu er lirfan þríhyrningslaga með [[fálmari|fálmara]] sem og sex fætur. Uppúr þessu þroskastigi tekur lifran miklum stakkaskiptum og ummyndast. Lirfan verður þá sporlaga, herpist saman til hliðanna og klæðist skel með hjörum. Lifran á þessu stigi eru komin með tólf fætur, á sitthvorri hliðinni. Á þessu stigi kallast lifran cypris á fræðimáli.
[[File:Semibalanus balanoides upernavik 2007-07-05.ogv|thumb|255px|right|''[[Fjörukarl]]'' að næra sig]]
Cypris lifranlirfan er komin á það stig að hún þarf að finna sér samastað til þess að lifa á. Hún nærir sig ekki og hefur því takmarkaðan tíma til þess að ákveða dvalarstað. LifrunnarLirfurnar eru í miklu magni og dreifast víðast hvar á botninn en fæstirfæstar lenda á mjög heppilegum stað. Til að mynda er [[leðja]] og [[sandur]] mjög slæmt yfirborð fyrir lifrunalirfuna því að hún nær ekki að festa sig við það. Lirfunar virðast ná bestu fótfestu í skugga og á hrufóttu undirlagi, til að mynda á eldri dýrum. Þegar lifranlirfan er að leita að stað til þess að búa á gengur það hægt fyrir sig því að lifranlirfan færist lítið úr stað. LifranLirfan færir sig aðeins um 1 sentimeter á klukkustund og mikill straumur eða öldugangur skildi lirfan vera við strönd hefur mikil áhrif því það getur truflað og hindrað staðarval. Eftir að lifranlirfan telur sig að hafa fundið hentugan stað þá þarf hún að ákveða hvernig hún snýr sér því að lifranlirfan snýr sér í þá átt sem straumar gefa til kynna að hún afli sér mestri fæðu síðar á ævinni sem botnfastur hrúðurkarl. Hinsvegar að finna stað til þess að vera á er annað en að festa sig við sjálft undirlagið en allt er þó vel undirbúið. Á fyrra lirfuskeiðinu, naupilus, eru fálmarar á höfðinu en seinna meir minnka þeir og ummyndast í límkirtil. Þegar lirfan hefur fundið hentugan stað þá límir hún sig niður til æviloka. Eftir þetta myndbreytist lirfan í hrúðurkarl og liggur upp frá því á bakinu.<ref>Guðmundur Páll Ólafsson. (2005). Ströndin: Í náttúru Íslands (4. útgáfa). Reykjavík: Mál og menning</ref>
== Flokkar hrúðurkarla ==
Um 1.200 tegundir má finna innan hóps skelskúfa. Þær festa sig allar við einhverskonar undirlag sem getur verið til dæmis klettar, önnur dýr eða steinar. Þessar tegundir skiptast í fjóra flokkar sem eru:<ref>Jón Már Halldórsson. „Getið þið sagt mér allt um hrúðurkarla?“ Vísindavefurinn, 15. nóvember 2007. Sótt 21. september 2017. http://visindavefur.is/svar.php?id=6905.</ref>