„Æ“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m lagaði tengillýsingu
m Deja vu! Kom fyrir sami hluturinn tvisvar tvisvar.
Lína 3:
[[Mynd:Stafurinn Æ.png|none|Æ]]
'''Æ''' eða '''æ''' er þrítugasti og fimmti [[stafur]]inn í [[íslenska stafrófið|íslenska stafrófinu]],
tuttuguasti og áttundi í því [[færeyska stafrófið|færeyska]] og tuttugasti og sjöundi í því [[danska stafrófið|danska]] og, [[norska stafrófið|norska]] og [[gamla enska]] [[stafróf]]inu. Má rekja uppruna þess til þess að [[munkur|munkar]] sem unnu við [[endurskrifun]] á [[bók]]um skeyttu gjarnan „[[A]]“ og „[[E]]“ saman í einn staf til þess að spara pláss, finna má dæmi um þetta í gömlum [[latnesk rit|latneskum ritum]].
27undi í því [[danska stafrófið|danska]], og [[norska stafrófið|norska]], og [[gamla enska]] [[stafróf]]inu. Má rekja uppruna þess til þess að [[munkur|munkar]] sem unnu við [[endurskrifun]] á [[bók]]um skeyttu gjarnan „[[A]]“ og „[[E]]“ saman í einn staf til þess að spara pláss, finna má dæmi um þetta í gömlum [[latnesk rit|latneskum ritum]].
 
Í [[Alþjóðlega hljóðstafrófið|alþjóðlega hljóðstafrófinu]] táknar hann [[tvíhljóði|tvíhljóðann]] [ai] í [[íslenska|Íslensku]], [[sérhljóði|sérhljóðann]] [ɛ] í [[danska|dönsku]] og [[norska|norsku]] sem táknar þar sama [[hljóð]]ið og [[Ä]] í [[sænska|sænsku]] og [[þýska|þýsku]].