„Leiruviður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokka nánar
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Mangroves in Kannur, India.jpg|thumb|right|300px|Leirviður í [[Kannur]] á Indlandi.]]
 
'''Leiruviður''' (e. ''mangroves'') eru tré sem vaxa við sjávarströnd eða ískalt vatn en þau eru einu tréin sem eru fær um að vaxa í söltu vatni (e. ''halophytes''). Leiruviður vex víða í hitabeltinu og heittempraða beltinu en mest er af þeim í Indonesíu, tréin eru ekki frostþolin en þola þó 5°C hita.
 
Leiruviður geta byggt upp mikilvægt vistkerfi sem kallast leiruviðarskógar (e. ''mangals''). Þeir vaxa við strendur þar sem mikið er af sand- og leðjufjörum og skjól er fyrir mesta öldugangi sjávar.
 
Rætur trjánna er eini partur þeirra sem liggur undir sjó og geta þær náð mikilli stærð. Ræturnar safna saman sandi og leðju og hægja þannig á vatnsflæði á svæðinu. Með þessu vernda skógarnir strandlengjuna frá rofi.
Lína 9:
Tréin búa undir mikilli nauðsynlegri aðlögunarhæfni, en miklar breytingar geta verið á umhverfisaðstæðum á milli flóðs og fjöru. Jarðvegurinn sem þessi tré búa við er ekkert sérstaklega næringarmikill en rætur þeirra geta tekið upp lofttegundir beint úr andrúmsloftinu. Þessar lofttegundir eins og köfnunarefni eru geymdar í rótunum og getur tréið unnið úr þeim jafnvel á meðan flóð er og rætur undir sjávarmáli.
 
Leiruviður eru um 110 tegundir og má þar nefna ''Sonneratia'' sp, ''Avicennia'' sp og ''Bruguiera'' sp. Allt eru þetta tegundir sem vaxa í söltu vatni. Hins vegar er ættbálkur leiruviðs ''[[Rhizophora]]'' og ættu því tré úr þeim ættbálk mögulega einungis að vera kölluð leiruviður.
 
==Æxlun==