„Emmsjé Gauti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 193.109.17.14 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 89.160.170.15
hreingerði og tók út skemdarverk
Lína 1:
[[Mynd:Emmsjé Gauti - Haldern Pop Festival 2017 - Alexander Kellner - 5.jpg|thumb|Emmsjé Gauti á Haldern Pop Festival 2017]]
'''Emmsjé Gauti''' (f. [[1989]]) er sviðsnafn [[rapp]]arans '''Gauta Þeyr Mássonar'''. Hann gaf út sitt fyrsta lag árið [[2002]] fyrir [[rímnaflæði]]. Hann var einnig valinn besti rappari Íslands árið [[2010]].
 
Hann hefur verið meðlimur í rapphópunum [[32c]] og [[Skábræður]] auk þess að hafa unnið með mörgum þekktum íslenskum tónlistarmönnum, meðal annars [[Erpur Eyvindarson|Erpi Eyvindarsyni]], [[Herra Hnetusmjör]], [[Bent]] og [[7berg]] sem dæmi.
 
Hann hefur gefið út fjórar breiðskífur.
 
Ólafur Ingi Kárason gerði Emmsjé Gauta frægan. Hann samdi lagið "Reykjavík er okkar" fyrir hann. Næsta lag Emmsjé Gauta mun bera heitið "Á Súðavík". Það er eftir Samúel Snæ Jónasson. Hann er kemur frá Á Súðavík.
==Breiðskífur==
*''[[Bara ég]] (''[[ (2011]])
*''[[Þeyr (hljómplata)|Þeyr]]'' ([[2013]])
*''[[Vagg & Velta]]'' ([[2016]])
*''[[Sautjándi nóvember]]'' ([[2016]])
 
 
{{stubbur|æviágrip|tónlist}}
 
[[Flokkur:Íslenskir tónlistarmenn]]
{{fe|1989}}