„Vilhjálmur Einarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Leiðrétti villu í nafni
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
mEkkert breytingarágrip
Lína 22:
 
== Fjölskyldan ==
Vilhjálmur hefur aðallega starfað við kennslu- og uppeldismál og einnig verið skólastjóri eftir að hann lauk íþróttaferli sínum. Hann giftist Gerði Unndórsdóttur og eignuðust þau saman synina Rúnar, Einar, Unnar, Garðar, Hjálmar og Sigmar. [[Einar Vilhjálmsson]] var afreksmaður í íþróttum eins og faðir hans. Hann lenti í sjötta sæti í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 1984, hann varð í 13. sæti árið 1988 og var þá mjög óheppinn að komast ekki í úrslit. Árið 1992 varð hann í 14. sæti á Ólympíuleikunum í Barcelona og var aftur mjög nálægt því að komast í úrslit.<ref>Vilhjálmur Einarsson: bls. 6, 43</ref>.<ref>Gísli Halldórsson: bls. 318, 349, 381</ref> Skemmtikrafturinn [[SimmiSigmar Vilhjálmsson]] (Simmi), annar tvíeykisins Simma og Jóa, er yngsti sonur hans.
 
== Tilvísanir ==