„Raufarhöfn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 212.30.240.40 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Raufarhafnarhreppur map.png|thumb|Staðsetning Raufarhafnar]]
[[Mynd:Haven en kerk van Raufarhöfn.JPG|thumb|right|Höfnin og kirkjan á Raufarhöfn.]]
'''Raufarhöfn''' er [[sjávarþorp]] á austanverðri [[Melrakkaslétta|Melrakkasléttu]] í sveitarfélaginu [[Norðurþing]]i og er nyrsta kauptún landsins. Aðal[[atvinnuvegur]] er [[sjávarútvegur]]. Á Raufarhöfn er grunnskóli með um 3013 nemendum. Fólksfjöldi [[1. desember]] [[2011]] var 194 og hafði fækkað úr 406 árið 1999. Þar hefur verið mönnuð [[veðurathugunarstöð]] síðan [[1920]].
 
== Forn verslunarstaður ==