Munur á milli breytinga „Nicole Leigh Mosty“

ekkert breytingarágrip
Eftir komu til Íslands starfaði Nichole við ræstingar og á leikskóla en hóf síðan nám í leikskólakennarafræðum við KHÍ sem hún lauk með B.Ed.-prófi árið 2007. Árið 2013 hlaut hún M.Ed. gráðu í náms- og kennslufræði með kjörsviðið mál og læsi frá HÍ. Nichole var leikskólastjóri við leikskólann Ösp í Fellahverfinu í Breiðholti, Reykjavík, 2011-2016.
 
Nichole tók sæti á lista Bjartrar framtíðar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2014. Hún var skipuð formaðururformaður hverfisráðs Breiðholts eftir kosningarnar og varamaður í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur, sem hún gegndi til 2016. Í Alþingiskosningunum 2016 tók Nichole efsta sæti á framboðslista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Nichole tók sæti á þingi fyrir flokkinn að kosningum loknum.<ref>[http://reykjavik.bjortframtid.is/frambjodendur/nichole-leigh-mosty/ Nichole Leigh Mosty] Björt framtíð í Reykjavík. Skoðað 3. nóv, 2016.</ref><ref>[https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=1267 Nichole Leigh Mosty], Alþingisvefurinn. Skoðað 7.7.2017.</ref> .
 
==Tilvísanir==
Óskráður notandi