„Drullumall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Guhar66 (spjall | framlög)
Ný síða: Drullumall er fyrsta breiðskífa (LP) hljómsveitarinnar Botneðju frá Hafnarfirði. Platan kom út í Nóvember árið 1995 og það var útgáfufyrirtækið Rymur sem gaf út. Pla...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 14. september 2017 kl. 17:14

Drullumall er fyrsta breiðskífa (LP) hljómsveitarinnar Botneðju frá Hafnarfirði. Platan kom út í Nóvember árið 1995 og það var útgáfufyrirtækið Rymur sem gaf út. Platan innihélt 12 lög, sem öll voru samin af hljómsveitinni. Platan er í 72.sæti yfir 100 bestu plötur Íslandssögunnar samkvæmt bókinni "100 bestu pötur Íslandssögunnar" eftir Jónatan Garðarsson og Arnar Eggert Thoroddssen.