„Samband ungra sjálfstæðismanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jakobhelgibj (spjall | framlög)
Núverandi formanni breytt. Tafla með fyrri formönnum sett inn. Tafla með aðildarfélögum SUS sett inn.
Jakobhelgibj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
SUS hefur gefið út tímaritið [[Stefnir (tímarit)|Stefni]] frá [[1950]]. Stefnir er tímarit um stjórnmál og þjóðmál og var á tímabili eina rit sinnar tegundar á Íslandi.
 
SUS hefur tekið virkan þátt í alþjóðlegu samstarfi og á aðild að Nordisk Ungkonservativ Union (NUU), Democratic Youth Community of Europe (DEMYC) og International Young Democrat Union (IYDU). SUS kom að stofnun European Young Conservatives (EYC) og tekur virkan þátt í starfi þeirra samtaka.
 
Núverandi formaður SUS er Ingvar Smári Birgisson en hann var kjörinn formaður á sambandsþingi SUS á Eskifirði þann 10. september 2017.