„Tadsíkistan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Napast11 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Napast11 (spjall | framlög)
Lína 41:
 
==Efnahagur==
TadsjikistanTadsikistan var fátækasta sovétlýðveldið innan Sovétríkjanna og það er nú fátækasta land Mið-Asíu. Borgarastyrjöldin hafði mjög neikvæð áhrif á efnahagslíf landsins en eftir vopnahléð hefur það aftur tekið við sér. Helstu útflutningsvörur Tadsjikistan eru [[ál]] og [[baðmull]]. Tadsjikíska ríkisfyrirtækið [[TALKO]] rekur stærsta álver Mið-Asíu og eitt það stærsta í heimi. [[Nurekstíflan]] í ánni [[Vaksj]] er önnur hæsta manngerða stífla heims.
 
{{Stubbur|landafræði}}