„Orrustan við Zama“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Иллюстрация к статье «Зама» № 2. Военная энциклопедия Сытина (Санкт-Петербург, 1911-1915).jpg|thumb|right|255px|<center> {{PAGENAME}} </center>]]
 
'''Orrustan við Zama''' var háð [[19. október]] árið [[202 f.Kr.]] Hún var síðsta orrustan í [[Annað púnverska stríðið|öðru púnverska stríðinu]]. [[Rómaveldi|Rómverskur]] her undir stjórn [[Scipio Africanus|Scipios Africanusar]] sigraði her [[Karþagó]] undir stjórn [[Hannibal]]s. Skömmu eftir þennan ósigur á eigin landi óskaði öldungaráð Karþagó eftir friði eftir 17 ára langt stríð.