„Koltvísýringur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Þarf ekki "Sjá einnig" því "þurrís" bendir hingað, sem á þá að vera feitletrað.
 
Lína 17:
}}
 
'''Koltvísýringur''' ('''koldíoxíð''', '''koltvíoxíð''' eða '''koltvíildi''') er [[sameind]] samsett úr einni [[kolefni]]s[[frumeind]] og tveimur [[súrefni]]sfrumeindum, [[efnaformúla]] þess er CO<sub>2</sub>. Í [[fast form|föstu formi]] kallast það '''[[þurrís]]''' (eða kolsýruís). Myndast við [[bruni|bruna]] í [[súrefni]]sríku [[loft]]i. Koltvísýrungur uppleystur í [[vatn]]i myndar [[kolsýra|kolsýru]].
 
Við [[bruni|bruna]] [[jarðefnaeldsneyti]]s myndast koltvísýringur, sem fer út í [[andrúmsloft jarðar|andrúmsloftið]]. Er sú [[gróðurhúsalofttegund]], sem talin er eiga mestan þátt í [[heimshlýnun]].
Lína 23:
Varast ber að rugla koltvísýringi saman við [[eitur|eitruðu]] gastegundina [[kolsýrlingur|kolsýrling]] (CO).
 
<!-- == Sjá einnig == -->
{{commonscat|Carbon dioxide|koldíoxíði}}
* [[Þurrís]]
 
[[Flokkur:Lífræn efni]]