„SQL“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
PostgreSQL (10 nú í beta 4).
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''SQL''' ([[skammstöfun]] fyrir „'''S'''tructured '''Q'''uery '''L'''anguage“) er mjög algengt [[fyrirspurnarmál]] sem notað er til að búa til, vinna með og sækja gögn úr [[gagnagrunnur|gagnagrunnum]]. Málið er [[ANSI]] og [[ISO]] [[staðall|staðlað]] en framleiðendur gagnagrunnskerfa útfæra SQL oft á mismunandi hátt, stundum með því að útfæra ekki allt sem staðallinn skilgreinir, og stundum með því að bæta við eiginleikum sem ekki eru tilgreindir í staðlinum. Auk þess bjóða margir framleiðendur gagnagrunnskerfa sérstök stefjumál mál svo sem [[Transact-SQL]] fyrir Microsoft SQL Server, [[PL/SQL]] fyrir Oracle og [[PostgreSQL]] hefur mál, [[PL/pgSQL]], keimlíkt þeirra. Líka hefur verið staðlaðmál, [[SQL/PSM]], verið staðlað. Þessi mál eru stundum notuð til að búa til föll og stefjur sem keyra í grunninum sjálfum.
 
== Dæmi ==