„Ofurtölva“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2:
'''Ofurtölva''' er [[tölva]] sem ræður yfir mestu vinnslugetu sem þekkt er á hverjum tíma. Hugtakið var fyrst notað á [[1961-1970|7. áratug]] 20. aldar yfir tölvur á borð við [[Atlas (ofurtölva)|Atlas]] og [[Cray 1]] sem [[Seymour Cray]] hannaði. Markmiðið var að skapa eins hraðvirka tölvu og mögulegt væri miðað við tækni þess tíma. Slíkar tölvur notast við nýstárlegar aðferðir við kælingu, [[samhliða vinnsluferlar|samhliða vinnsluferla]], mikinn fjölda [[örgjörvi|örgjörva]] og sérsniðin [[stýrikerfi]] sem notast við [[dreifvinnsla|dreifvinnslu]] eða [[margsamhliða vinnsla|margsamhliða vinnslu]] í miðstýrðu kerfi.
 
Í seinni tíð hafa kínverjar tekið fram úr bandaríkjunum og eigi t.d. öflugustu tölvuna 2017 eftir eigin hönnun.
 
{{stubbur}}