ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1:
'''Æðra forritunarmál''' eða '''hámál''' er forritunarmál sem í samanburði við [[lágmál]] er að jafnaði óhlutbundnara, auðveldara í notkun og auðveldara í flutningi milli verkvanga (mismunandi örgjörva eða stýrikerfa). Dæmi um hámál eru t.d. [[C++]], [[Java (forritunarmál)|Java]], [[JavaScript]], Julia, [[Lisp]], [[Python (forritunarmál)|Python]], [[Prolog]], Ada og [[Delphi]].
[[HTML]] er [[Ívafsmál]] en ekki forritunarmál; [[SQL]] sem er fyrirspurnarmál, er almennt ekki talið forritunarmál (er þó strangt til tekið í nýrri útgáfum),
Eftir að forrit hefur verið smíðað í hámáli er það vistþýtt yfir í svokallað [[vélamál]] svo það sé keyranlegt á tölvunni.
|