„Apahrellir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Flokkun
Lína 20:
Nálarnar eru þykkar, mjög beittar og svipar til kaktusa. Könglarnir eru kringlóttir og stórir. Fræin eru einnig mikil um sig og hafa verið notuð af frumbyggjum í fæðuöflun. Trén skiptast í karl- og kventré með aflöngum karlkönglum og kringlóttum hærðum kvenkönglum. Hver köngull er með um 200 fræ og hvert fræ um 4 cm að lengd. Frjóvgun fer fram með vindi.
 
Tréð er það harðgerðasta sinnar ættar og getur þolað allt að 20 stiga frost. Það hefur verið ræktað með góðum árangri í Evrópu þar á meðal Bretlandi, Noregi og Færeyjum. Þar er það ræktað í hafrænu loftslagi. Bretar fluttu tréð inn á seinni hluta 18. aldar og Skandinavar á miðri 19. öld. Apahrellir er þjóðartré Chile. Alþjóðlegu Náttúruverndarsamtökin [[IUCN]] telja tréð í [[Tegund í útrýmingarhættu|útrýmingarhættu]].<ref>[http://www.iucnredlist.org/details/31355/0 Araucaria araucana ]IUCN. Skoðað 24. maí, 2016.</ref>
 
Tréð er þjóðartré Chile. Alþjóðlegu Náttúruverndarsamtökin [[IUCN]] telja tréð í [[Tegund í útrýmingarhættu|útrýmingarhættu]].<ref>[http://www.iucnredlist.org/details/31355/0 Araucaria araucana ]IUCN. Skoðað 24. maí, 2016.</ref>
 
==Nafn==