„Raymond Poincaré“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Raymond Poincaré officiel.jpg|thumb|right|Raymond Poincaré í forsetaembætti.]]
'''Raymond Nicolas Poincaré''' ([[20. ágúst]] [[1860]] - [[15. október]] [[1934]]) var [[forseti Frakklands]] á árunum [[1913]] til [[1920]] og þrisvar [[forsætisráðherra Frakklands]], á árunum 1912-1913, 1922-1924 og loks 1926-1929. Hann þótti íhaldssamur leiðtogi og beitti sér fyrst og fremst fyrir pólitískum og félagslegum stöðugleika. Sem stofnandi miðhægriflokksins Alliance démocratique (AD) var Poincaré einn mikilvægasti stjórnmálamaður þriðja franska lýðveldisins. Hann var jafnframt einn helsti leiðtogi Frakka í [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldinni]], sem skall á í forsetatíð hans. Hann var alla tíð mjög andsnúinn [[Þýska keisaraveldið|Þjóðverjum]] og fór tvisvar í heimsókn til [[Rússaveldi|Rússlands]] til að styrkja bandalag Frakka og Rússa gegn þeim.
 
==Æviágrip==