„Pylsa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Breytti pulsa í pylsa.
Það stóð 'Pulsa með sinnepi.' fyrir neðan myndina en ég breytti 'Pulsa' í 'Pylsa'
Lína 1:
[[Image:Hotdog.PNG|thumb|PulsaPylsa með sinnepi.]]
'''Pylsa''' (stundum borið fram sem '''pulsa''' í óformlegu máli) er langur og mjór himnubelgur sem er fylltur af elduðu, söltuðu og/eða reyktu [[kjötfars]]i. Pylsan er oft reidd fram í aflöngu [[brauð]]i (‚pylsubrauði‘) sem er af svipaðri lengd og pylsan sjálf. Oft er bragðmeti haft með pylsunni, t.d. steiktur [[laukur]], hrár laukur, [[sinnep]], [[remúlaði]], [[tómatsósa]] o.s.frv..