Munur á milli breytinga „Carl Gustaf Emil Mannerheim“

ekkert breytingarágrip
'''Carl Gustaf Emil Mannerheim''' barón (4. júní 1867 - 27. janúar 1951) var finnskur hernaðarleiðtogi og stjórnmálamaður. Mannerheim var leiðtogi hvítliðahersins í [[Finnska borgarastyrjöldin|finnsku borgarastyrjöldinni]] 1918, ríkisstjóri [[Finnland|Finnlands]] á árunum 1918 - 1919, foringi finnska varnarhersins í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]], marskálkur Finnlands og sjötti forseti Finnlands (1944 - 1946).
 
Mannerheim er talin þjóðhetja Finna og hans minnst sem stofnföður NútímafinnlandsFinnlands sem nútímaríkis. Mannerheim-safnið í [[Helsinki]] er oft talið „það næsta sem kemst þjóðlegum helgireit Finna.“ <ref>[http://www.nytimes.com/1983/10/16/travel/finland-s-heritage-on-parade.html* Binder, David (16 October 1983). "Finland's Heritage on parade". The New York Times. Sótt 19. júní 2017.]</ref>
 
== Æviágrip ==